Tælingardans Stökkköngulóarinnar

SJÁÐU MIG!… Er það sem mætti lesa út úr kynþokkafullum dansi Stökkköngulóarinnar er hann reynir að tæla kvendýrið. Sjáðu myndband af þessari mögnuðu athöfn hér.

köngulópeacock

Þessir litskrúðugu og augnprúðu karlar eru ekki nema um 4 mm á stærð, en þeir eru betri dansarar en margir menn. Þeir eru ekki bara sérstakir fyrir að vera litskrúðugir dansarar heldur hafa þeir einnig átta stykki af augum sem sjá má hér úr rafeindasmásjá:

könguló-smásjá
Gaman er að ímynda sér veröldina séða með öllum þessum augum.

Sjáðu fleiri myndbönd hér.