Sjáðu mat í nýju ljósi

Andy Ellison, sérfræðingur í segulómun við Háskólann í Boston, notar frítíma sinn til að taka myndir. Það eru engar venjulegar ljósmyndir heldur notar hann segulómtæki til að skanna ávexti og grænmeti. Niðurstöðurnar eru ótrúlegar!

Þetta er banani, séður með segulómtæki (e. MRI scan)
Þetta er banani, séður með segulómtæki (e. MRI scan)
Bambus
Banani
Ferskja
Granatepli
Laukur
Kálhaus
Sellerí
Jarðarber
Maís
Tómatur

Sjáðu meira um segulómun á vísindavefnum. 

Sjáðu fleiri myndir á heimasíðunni hans.

Heimild: Eitt