Andy Ellison, sérfræðingur í segulómun við Háskólann í Boston, notar frítíma sinn til að taka myndir. Það eru engar venjulegar ljósmyndir heldur notar hann segulómtæki til að skanna ávexti og grænmeti. Niðurstöðurnar eru ótrúlegar!











Sjáðu meira um segulómun á vísindavefnum.
Sjáðu fleiri myndir á heimasíðunni hans.
Heimild: Eitt