Verkfræðinemar við George Mason háskólann hafa hannað frumgerð að hljóðvörpu sem kæfir eld. Eldurinn kafnar við hljóðbylgjur á lágu tíðnisviði svo þeir bókstaflega slökkva eld með því að droppa bassanum.
Tæknina hafa þeir hugsað að gæti notast við minniháttar óhöpp í eldhúsinu en einnig stærri hugmyndir eins og að ráðast á skógareldsvoða með drónum.
Heimild: Eitt