Dáleiðandi náttúrulífsmyndbönd sýna lifandi gróðurinn

Hér koma nokkur af fallegustu náttúrulífsmynböndum sem sýna þér áður sjaldséðar hreyfingar náttúrunnar. Sjáðu plöntur anda og dansa, sveppi vaxa og skordýr veiða eða vera veidd, sýnt hægt eða hratt eftir þörfum.

Eitt allra flottasta myndbandið á vefnum í dag!

Sveppir eru magnaðar lífverur, sjáðu þá í allri sinni dýrð!

Blómstrandi blóm – dæmalaus fegurð!

Fleiri blómstrandi blóm – af því að þau eru svo falleg!

Sjáðu plöntur og blóm vakna með vorinu!

Sjáðu plöntur sem éta skordýr!